Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsjón með börnum
ENSKA
supervision of children
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að ef við á megi koma í veg fyrir að einstaklingur, sem hefur verið sakfelldur fyrir eitt af brotunum, sem um getur í 2., 3. eða 4. gr., stundi atvinnustarfsemi sem tengist umsjón með börnum tímabundið eða til frambúðar.

[en] Each Member State shall take the necessary measures to ensure that a natural person, who has been convicted of one of the offences referred to in Articles 2, 3 or 4, may, if appropriate, be temporarily or permanently prevented from exercising professional activities related to the supervision of children.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2004/68/DIM frá 22. desember 2003 um baráttu gegn kynferðislegri misneytingu á börnum og barnaklámi

[en] Council framework Decision 2004/68/JHA of 22 December 2003 on combating the sexual exploitation of children and child pornography

Skjal nr.
32004F0068
Aðalorð
umsjón - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira