Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andlag eignarréttar yrkisrétthafa
ENSKA
object of holder´s property
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... yrkisréttur Bandalagsins er andlag eignarréttar yrkisrétthafa og hlutverk hans í tengslum við hin ósamræmdu lagaákvæði aðildarríkjanna, einkum í einkamálarétti, verður því að skýra; þetta á einnig við um uppgjör bótafjárhæða og fullnustu réttinda til verndar yrkisréttar í Bandalaginu, ...

[en] Whereas a Community plant variety right is an object of the holder´s property and its role in relation to the non-harmonized legal provisions of the Member States, particularly of civil law, must therefore be clarified; whereas this applies also to the settlement of infringements and the enforcement of entitlement to Community plant variety rights;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Aðalorð
andlag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira