Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki sem beiðni er beint til
ENSKA
requested Member State
DANSKA
anmodede stat, adspurgte stat
SÆNSKA
anmodad stat, mottagarstat
FRANSKA
État requis
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar málskostnaðinn er rétt að kveða á um mjög hagstætt fyrirkomulag við lögfræðiaðstoð, þ.e. að kostnaður vegna framfærsluskyldu að því er varðar börn yngri en 21 árs, sem stofnað er til vegna mála sem miðlæga yfirvaldið hefur höfðað, sé að fullu greiddur. Því skal bæta sértækum reglum við núverandi reglur um lögfræðiaðstoð í Evrópusambandinu samkvæmt tilskipun 2003/8/EB og koma þannig á sérstöku fyrirkomulagi fyrir lögfræðiaðstoð vegna framfærsluskyldu. Í þessu samhengi skal lögbæru yfirvaldi aðildarríkisins, sem beiðninni er beint til, í sérstökum undantekningartilvikum heimilt að innheimta kostnað frá beiðanda, sem fengið hefur lögfræðiaðstoð án endurgjalds og tapað málinu, að því tilskildu að fjárhagsstaða einstaklingsins leyfi það.

[en] On account of the costs of proceedings it is appropriate to provide for a very favourable legal aid scheme, that is, full coverage of the costs relating to proceedings concerning maintenance obligations in respect of children under the age of 21 initiated via the Central Authorities. Specific rules should therefore be added to the current rules on legal aid in the European Union which exist by virtue of Directive 2003/8/EC thus setting up a special legal aid scheme for maintenance obligations. In this context, the competent authority of the requested Member State should be able, exceptionally, to recover costs from an applicant having received free legal aid and lost the case, provided that the persons financial situation so permits.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/617/DIM frá 23. júní 2008 um að bæta samvinnu milli sérstakra sérsveita aðildarríkja Evrópusambandsins við hættuástand

[en] Council Decision 2008/617/JHA of 23 June 2008 on the improvement of cooperation between the special intervention units of the Member States of the European Union in crisis situations

Skjal nr.
32008D0617
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.