Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagátt Evrópusambandsins
ENSKA
EURLEX-portal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni rafræn Evrópa 2002: Að skapa ESB ramma um hagnýtingu upplýsinga frá hinu opinbera, tilkynnti framkvæmdastjórnin uppfærða stefnu um endurnotkun upplýsinga frá stofnunum ESB. Nokkur jákvæð skref hafa verið stigin í þessu tilliti, s.s. hin nýja stefna Hagstofu Evrópubandalaganna um miðlun upplýsinga og að stefnt er á frjálsan aðgang að lagagátt Evrópusambandsins.


[en] In its Communication ''e Europe 2002: Creating an EU framework for the exploitation of public sector information, the Commission announced an update of the policies on the re-use of information of the EU institutions. Several positive steps have been made in this respect, such as the new Eurostat policy on dissemination of information and the move towards a freely accessible Eurlex portal.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 7. apríl 2006 um endurnotkun á upplýsingum framkvæmdastjórnarinnar (2006/291/EB, Kjarnorkubandalag Evrópu)

[en] Commission Decision of 7 April 2006 on the re-use of Commission information (2006/291/EC, Euratom)

Skjal nr.
32006D0291
Aðalorð
lagagátt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira