Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarprófun
ENSKA
virtual testing
Svið
vélar
Dæmi
[is] Á sviði einföldunar mælti nefndin með því að tekinn yrði upp sá möguleika að framleiðandi framkvæmi sjálfur þær prófanir sem krafist er til viðurkenningar, sem felur í sér að hann sé tilnefndur sem tækniþjónusta (hér eftir sjálfsprófun). Hún mælti einnig með þeim möguleika að nota tölvuhermitækni í stað þess að framkvæma raunverulegar prófanir (hér eftir sýndarprófun).

[en] In the area of simplification the Group recommended the introduction of the possibility for a manufacturer to conduct himself tests required for approval, which implies his designation as technical service (hereinafter "self-testing"). It also recommended the possibility to use computer simulations instead of conducting physical tests (hereinafter "virtual testing").

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 371/2010 frá 16. apríl 2010 um að skipta út V., X., XV. og XVI. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB um ramma um viðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki

[en] Commission Regulation (EU) No 371/2010 of 16 April 2010 replacing Annexes V, X, XV and XVI to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the approval of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles

Skjal nr.
32010R0371
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira