Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarprófun
ENSKA
virtual testing
Svið
vélar
Dæmi
[is] Á sviði einföldunar mælti nefndin með því að tekinn yrði upp sá möguleika að framleiðandi framkvæmi sjálfur þær prófanir sem krafist er til viðurkenningar, sem felur í sér að hann sé tilnefndur sem tækniþjónusta (hér eftir sjálfsprófun). Hún mælti einnig með þeim möguleika að nota tölvuhermitækni í stað þess að framkvæma raunverulegar prófanir (hér eftir sýndarprófun).

[en] In the area of simplification the Group recommended the introduction of the possibility for a manufacturer to conduct himself tests required for approval, which implies his designation as technical service (hereinafter "self-testing"). It also recommended the possibility to use computer simulations instead of conducting physical tests (hereinafter "virtual testing").

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 371/2010 frá 16. apríl 2010 um að skipta út V., X., XV. og XVI. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB um ramma um viðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki

[en] Commission Regulation (EU) No 371/2010 of 16 April 2010 replacing Annexes V, X, XV and XVI to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the approval of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles

Skjal nr.
32010R0371
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.