Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjólbarði með sérstöku veggripi
ENSKA
traction tyre
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hjólbarðar með sérstöku veggripi, snjóhjólbarðar og hjólbarðar til sérstakra nota, eins og þeir eru skilgreindir í 2. mgr. reglugerðar efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 117, skulu undanþegnir við mælingar vegna gerðarviðurkenningar og framleiðslusamræmis að beiðni framleiðanda í samræmi við reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 117

[en] Traction tyres, snow tyres and special-use tyres as defined in paragraph 2 of UNECE Regulation No 117 shall be excluded during type-approval and conformity of production measurements at the request of the manufacturer in accordance with UNECE Regulation No 117

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 540/2014 frá 16. apríl 2014 um hljóðstig vélknúinna ökutækja og hljóðdeyfikerfa til endurnýjunar og breytingu á tilskipun 2007/46/EB og um niðurfellingu tilskipunar 70/157/EBE

[en] Regulation (EU) No 540/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on the sound level of motor vehicles and of replacement silencing systems, and amending Directive 2007/46/EC and repealing Directive 70/157/EEC

Skjal nr.
32014R0540
Aðalorð
hjólbarði - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira