Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
magnari til aflestrarfestingar
ENSKA
sample and hold amplifier
DANSKA
sample-and-hold-forstærker
SÆNSKA
prov- och hållförstärkare
ÞÝSKA
Abtast-Halte-Verstärker
Svið
vélar
Dæmi
[is] Atriði sem þarf að hafa í huga við sýnatöku og setningu yfir á stafrænt form eru m.a. mögnun merkja áður en sýnataka hefst til þess að draga úr villum við að setja á stafrænt form; bitafjöldi í sýni; fjöldi sýna í hverri lotu; magnarar til aflestrarfestingar; og að setja inn tímabil milli sýna.

[en] Sampling and digitising considerations include pre-sampling amplification of signals to minimize digitising errors; number of bits per sample; number of samples per cycle; sample and hold amplifiers; and time-wise spacing of samples.

Skilgreining
sample-and-hold device: tæki sem skynjar og geymir aflestrargildi flaumræns merkis (Tölvuorðasafn, 2012)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 631/2009 frá 22. júlí 2009 um ítarlegar reglur um framkvæmd I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 78/2009 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja að því er varðar vernd gangandi vegfarenda og annarra óvarinna vegfarenda, breytingu á tilskipun 2007/46/EB og niðurfellingu á tilskipunum 2003/102/EB og 2005/66/EB

[en] Commission Regulation (EC) No 631/2009 of 22 July 2009 laying down detailed rules for the implementation of Annex I to Regulation (EC) No 78/2009 of the European Parliament and of the Council on the type-approval of motor vehicles with regard to the protection of pedestrians and other vulnerable road users, amending Directive 2007/46/EC and repealing Directives 2003/102/EC and 2005/66/EC

Skjal nr.
32009R0631
Aðalorð
magnari - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira