Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyndidauði ungbarna
ENSKA
sudden infant death syndrome
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Rimlahlífar, dýnur og barnasængur kunna að auka líkur á því að skyndidauða ungbarna (e. Sudden Infant Death Syndrome , SIDS) eigi sér stað vegna áhættunnar á ofhitun og köfnun, ef vörurnar eru ekki öruggar eða þær eru afhentar án nauðsynlegra öryggisviðvarana (7).

[en] Cot bumpers, mattresses, and childrens duvets, if unsafe or supplied without essential safety warnings, may increase the incidence of Sudden Infant Death Syndrome (SIDS) due to the risk of overheating and asphyxia (7).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/376/ESB frá 2. júlí 2010 um öryggiskröfur sem uppfylla þarf með Evrópustöðlum um tilteknar vörur í svefnumhverfi barna samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB

[en] Commission Decision 2010/376/EU of 2 July 2010 on the safety requirements to be met by European standards for certain products in the sleep environment of children pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010D0376
Aðalorð
skyndidauði - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
SIDS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira