Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beiting löggjafar utan svæðisbundins gildissviðs hennar
ENSKA
extra-territorial application of legislation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem ráðið samþykkti á grundvelli greina J.3 og K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið að því er varðar ráðstafanir til verndar gegn áhrifum af beitingu löggjafar, sem þriðja land hefur samþykkt og aðgerðum, sem byggjast á eða stafa af henni, utan svæðisbundins gildissviðs hennar

[en] ... adopted by the Council on the basis of Articles J.3 and K.3 of the Treaty on European Union concerning measures protecting against the effects of the extra-territorial application of legislation adopted by a third country, and actions based thereon or resulting therefrom

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 22. nóvember 1996 sem ráðið samþykkti á grundvelli greina J.3 og K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið að því er varðar ráðstafanir til verndar gegn áhrifum af beitingu löggjafar, sem þriðja land hefur samþykkt og aðgerðum, sem byggjast á eða stafa af henni, utan svæðisbundins gildissviðs hennar

[en] Joint Action of 22 November 1996 adopted by the Council on the basis of Articles J.3 and K.3 of the Treaty on European Union concerning measures protecting against the effects of the extra-territorial application of legislation adopted by a third country, and actions based thereon or resulting therefrom

Skjal nr.
31996E0668
Aðalorð
beiting - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
extraterritorial application of legislation