Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjarnorkuver
ENSKA
nuclear power station
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Varmaorkuver og önnur brennsluver með minnst 300 megavatta hitaafköst, og

- kjarnorkuver og aðrir kjarnakljúfar, einnig þegar slík orkuver eða kjarnakljúfar eru rifnir niður eða teknir úr notkun (nema rannsóknarstöðvar með yfir 1 kílóvatt heildarhitaafköst þar sem fram fer framleiðsla og umbreyting á kjarnakleyfum efnum og tímgunarefnum).

[en] Thermal power stations and other combustion installations with a heat output of 300 megawatts or more, and

- nuclear power stations and other nuclear reactors including the dismantling or decommissioning of such power stations or reactors (*) (except research installations for the production and conversion of fissionable and fertile materials, whose maximum power does not exceed 1 kilowatt continuous thermal load).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 97/11/EB frá 3. mars 1997 um breytingu á tilskipun 85/337/EBE um mat á áhrifum sem tilteknar framkvæmdir á vegum hins opinbera eða einkaaðila kunna að hafa á umhverfið

[en] Council Directive 97/11/EC of 3 March 1997 amending Directive 85/337/EEC on the assessment of the effects of certain public and private projects on the environment

Skjal nr.
31997L0011
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
nuclear-power station

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira