Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
ENSKA
Convention establishing the European Free Trade Association
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Rit
Skrá um samninga Íslands við erlend ríki (miðað við 1. janúar 2005). Heimasíða utanríkisráðuneytisins, 2012.
Athugasemd
Dags. 4.1.1960, aðild 22. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
Bókun um löghæfi, sérréttindi og friðhelgi Fríverslunarsamtaka Evrópu/Protocol on the Legal Capacity, Privileges and Immunities of the European Free Trade Association 28.7.1960, aðild 22. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 17/1969 um aðild Íslands/Decision of the Council No. 17/1969 relating to the Accession of Iceland 4.12.1969, aðild 22. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
Bókun um samkomulag varðandi aðild Íslands að samningi um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu/Record of Understandings relating to the accession of Iceland to the Convention Establishing the European Free Trade Association 27.1.1970, aðild 22. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
Bókun varðandi úrsögn Bretlands og Danmerkur/Protocol relating to the Withdrawal of Denmark and the United Kingdom 21.12.1972, úrsögn miðaðist við 31. desember 1972, C 23/1971.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 8/1975 um breytingu á viðauka G/Decision of the Council No. 8/1975 on an Amendment to Annex G 6.11.1975, fullgilt 31. ágúst 1976, öðlaðist gildi sama dag, C 20/1976.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 4/1976 um stofnun Iðnþróunarsjóðs EFTA fyrir Portúgal/Decision of the Council No. 4/1976 on the Establishment of the EFTA Industrialization Fund for Portugal 7.4.1976, staðfest 2. júní 1976, C 17/1976, öðlaðist gildi 1. febrúar 1977, C 6/1977.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 15/1976 um breytingu á viðauka G/Decision of the Council No. 15/1976 on an Amendment to Annex G 16.12.1976, fullgilt 14. október 1977, C 19/1977, öðlaðist gildi 2. maí 1978, C 6/1978.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 7/1982 um breytingu á viðauka G/Decision of the Council No. 7/1982 on an Amendment to Annex G 1.7.1982, öðlaðist gildi 23. desember 1982, C 22/1982.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 15/1987 um breytingar á samningnum/Decision of the Council No. 15/1987 on Amendments of the Convention 14.12.1987, staðfest 1. júlí 1988, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1988.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 6/1989 um breytingar á samningnum/Decision of the Council No. 6/1989 on Amendments of the Convention 14.6.1989, staðfest 27. júní 1990, öðlaðist gildi 1. júlí 1990, C 22/1990.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 2/1991 um aðild Liechtenstein/ Decision of the Council No. 2/1991 relating to the Accession of Liechtenstein 22.5.1991, aðild 30. ágúst 1991, öðlaðist gildi 1. september 1991, C 1/1992.
Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 3/1997 um breytingar á samningnum/ Decision of the Council No. 3/1997 on Amendments of the Convention 19.6.1997, staðfest 2. febrúar 2000, öðlaðist gildi sama dag, C 4/2000.
Breytingar 21.6.2001, fullgiltar 22. apríl 2002, öðluðust gildi 1. júní 2002, C 34/2002.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira