Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inn- og útfærsluskrá
ENSKA
entry and withdrawal register
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Heimildin, sem um getur í 3. mgr., skal aðeins veitt sendendum sem senda reglulega vín með verndaða upprunatáknun eða verndaða landfræðilega merkingu að lokinni vottun þess, samkvæmt beiðni, ef inn- og útfærsluskrár eru haldnar í samræmi við III. kafla og að þannig sé unnt að sannreyna að upplýsingarnar í skjölunum séu réttar.

[en] The authorisation referred to in paragraph 3 shall be granted only to consignors who habitually dispatch wines with a PDO or PGI, after it has been verified, following an initial request, that the entry and withdrawal registers are kept in accordance with Chapter III and thus enable the accuracy of the particulars in the documents to be checked.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 436/2009 frá 26. maí 2009 um nákvæmar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 að því er varðar skrána yfir vínekrur, lögboðnar yfirlýsingar og söfnun upplýsinga til að vakta vínmarkaðinn, fylgiskjöl með sendingum vínafurða og skrár sem halda skal fyrir víngeirann

[en] Commission Regulation (EC) No 436/2009 of 26 May 2009 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards the vineyard register, compulsory declarations and the gathering of information to monitor the wine market, the documents accompanying consignments of wine products and the wine sector registers to be kept

Skjal nr.
32009R0436
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira