Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbók Jústiníanusar
ENSKA
Justinian Code
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðferðirnar sem notaðar eru til að geyma svínakjöt má hugsanlega rekja aftur til tíma Rómverja, enda hefur verið sýnt fram á að Rómverjar gerðu sér vel ljóst mikilvægi svínafitu í mataræði, einkum hjá þeim sem unnu erfiðisvinnu. Í lögbók Jústiníanusar var tekið fram að skammta skyldi hermönnum svínafitu þriðja hvern dag.

[en] The methods used to conserve pigmeat may well go back to Roman times, it being well established that the Romans were very aware of the important role of pig fat in the diet, particularly of that of people doing heavy work. The Justinian Code stipulated that legionaries were to receive a ration of pork fat every three days.

Skilgreining
[en] Justinian code - the legal code of ancient Rome; codified under Justinian; the basis for many modern systems of civil law (http://www.thefreedictionary.com)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1856/2004 frá 26. október 2004 um viðbætur í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 2400/96 að því er varðar færslu heitis í skrána yfir verndaðar upprunatáknanir og verndaðar, landfræðilegar merkingar (Lardo di Colonnata)

[en] Commission Regulation (EC) No 1856/2004 of 26 October 2004 supplementing the Annex to Regulation (EC) No 2400/96 as regards the entry of a name in the Register of protected designations of origin and protected geographical indications (Lardo di Colonnata)

Skjal nr.
32004R1856
Aðalorð
lögbók - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira