Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjúskaparmál
ENSKA
matrimonial matter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessu sambandi hefur Bandalagið m.a., nú þegar samþykkt reglugerð ráðsins (EB) nr. 44/2001 frá 22. desember 2000 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum, ákvörðun ráðsins 2001/470/EB frá 28. maí 2001 um stofnun Evrópunets dómstóla í einkamálum og viðskiptamálum, reglugerð ráðsins (EB) nr. 1206/2001 um samstarf milli dómstóla í aðildarríkjunum við öflun sönnunargagna í einkamálum og viðskiptamálum, tilskipun ráðsins 2003/8/EB frá 27. janúar 2003 um að bæta aðgang að réttarkerfinu í deilumálum yfir landamæri með því að setja sameiginlegar lágmarksreglur um gjafsókn í slíkum deilumálum, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2201/2003 frá 27. nóvember 2003 um dómsvald og viðurkenningu á og fullnustu dóma í hjúskaparmálum og málum sem varða ábyrgð foreldra, ...

[en] In this respect, the Community has among other measures already adopted Council Regulation (EC) No 44/2001 of 22 December 2000 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters, Council Decision 2001/470/EC of 28 May 2001 establishing a European Judicial Network in civil and commercial matters, Council Regulation (EC) No 1206/2001 of 28 May 2001 on cooperation between the courts of the Member States in the taking of evidence in civil or commercial matters, Council Directive 2003/8/EC of 27 January 2003 to improve access to justice in cross-border disputes by establishing minimum common rules relating to legal aid for such disputes, Council Regulation (EC) No 2201/2003 of 27 November 2003 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in matrimonial matters and in matters of parental responsibility, ...

Skilgreining
mál sem höfðuð eru til ógildingar hjúskapar eða til skilnaðar, hvort heldur sem er skilnaðar að borði og sæng eða lögskilnaðar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 4/2009 frá 18. desember 2008 um dómsvald, gildandi lög, viðurkenningu og fullnustu ákvarðana og samstarf í málum sem varða framfærsluskyldu

[en] Council Regulation (EC) No 4/2009 of 18 December 2008 on jurisdiction, applicable law, recognition and enforcement of decisions and cooperation in matters relating to maintenance obligations

Skjal nr.
32009R0004
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira