Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð foreldra
ENSKA
parental responsibility
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... tilskipun ráðsins 2003/8/EB frá 27. janúar 2003 um að bæta aðgang að réttarkerfinu í deilumálum yfir landamæri með því að setja sameiginlegar lágmarksreglur um gjafsókn í slíkum deilumálum, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2201/2003 frá 27. nóvember 2003 um dómsvald og viðurkenningu á og fullnustu dóma í hjúskaparmálum og málum sem varða ábyrgð foreldra, ...

[en] ... Council Directive 2003/8/EC of 27 January 2003 to improve access to justice in cross-border disputes by establishing minimum common rules relating to legal aid for such disputes, Council Regulation (EC) No 2201/2003 of 27 November 2003 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in matrimonial matters and in matters of parental responsibility, ...

Skilgreining
[is] forræði eða önnur hliðstæð tengsl sem segja til um réttindi, valdheimildir og skyldur foreldra, forráðamanna eða annarra lagalegra fyrirsvarsmanna í tengslum við barnið sjálft eða eignir þess (32008D0431)

[en] parental authority, or any analogous relationship of authority determining the rights, powers and responsibilities of parents, guardians or other legal representatives in relation to the person or the property of the child (32008D0431)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 4/2009 frá 18. desember 2008 um dómsvald, gildandi lög, viðurkenningu og fullnustu ákvarðana og samstarf í málum sem varða framfærsluskyldu

[en] Council Regulation (EC) No 4/2009 of 18 December 2008 on jurisdiction, applicable law, recognition and enforcement of decisions and cooperation in matters relating to maintenance obligations

Skjal nr.
32009R0004
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
foreldraábyrgð