Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarstaða einstaklings
ENSKA
status of a person
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í málum sem varða framfærsluskyldu í aðildarríki skal varnarþing vera: ...
c) dómstóllinn sem, samkvæmt þeim lögum sem við hann gilda, er bær til að fara með mál er varðar persónulega réttarstöðu einstaklings ef leysa má úr álitaefni sem tengist framfærsluskyldu í því máli, nema varnarþingið byggist einungis á ríkisfangi eins aðilans, eða ...

[en] In matters relating to maintenance obligations in Member States, jurisdiction shall lie with: ...
c) the court which, according to its own law, has jurisdiction to entertain proceedings concerning the status of a person if the matter relating to maintenance is ancillary to those proceedings, unless that jurisdiction is based solely on the nationality of one of the parties, or ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 4/2009 frá 18. desember 2008 um dómsvald, gildandi lög, viðurkenningu og fullnustu ákvarðana og samstarf í málum sem varða framfærsluskyldu

[en] Council Regulation (EC) No 4/2009 of 18 December 2008 on jurisdiction, applicable law, recognition and enforcement of decisions and cooperation in matters relating to maintenance obligations

Skjal nr.
32009R0004
Aðalorð
réttarstaða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira