Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framfærslukrafa
ENSKA
maintenance claim
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Til að hraða fullnustu ákvörðunar, sem var tekin í aðildarríki sem er bundið af Haag-bókuninni frá 2007, í öðru aðildarríki, er nauðsynlegt að takmarka ástæður synjunar eða frestunar á fullnustu, sem skuldari framfærslu getur skírskotað til, með tilliti til þess að í eðli sínu nær framfærslukrafan yfir landamæri. Þessi takmörkun skal ekki hafa áhrif á synjun eða frestun sem mælt er fyrir um í landslögum, sem eru ekki ósamrýmanleg þeim sem tilgreind eru í þessari reglugerð, t.d. að skuldari framfærslu hafi greitt skuldina á fullnustutímanum eða ákveðnar eignir séu verndaðar gegn fjárnámi.

[en] In order to speed up the enforcement in another Member State of a decision given in a Member State bound by the 2007 Hague Protocol it is necessary to limit the grounds of refusal or of suspension of enforcement which may be invoked by the debtor on account of the cross-border nature of the maintenance claim. This limitation should not affect the grounds of refusal or of suspension laid down in national law which are not incompatible with those listed in this Regulation, such as the debtors discharge of his debt at the time of enforcement or the unattachable nature of certain assets.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 4/2009 frá 18. desember 2008 um dómsvald, gildandi lög, viðurkenningu og fullnustu ákvarðana og samstarf í málum sem varða framfærsluskyldu

[en] Council Regulation (EC) No 4/2009 of 18 December 2008 on jurisdiction, applicable law, recognition and enforcement of decisions and cooperation in matters relating to maintenance obligations

Skjal nr.
32009R0004
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira