Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómstóll sem hefur mál til meðferðar
ENSKA
court seised
DANSKA
den ret, hvor sagen er anlagt, den ret, hvor sagen er indbragt
SÆNSKA
domstol där talan väcks
FRANSKA
juridiction saisie
ÞÝSKA
angerufenes Gericht
Samheiti
[en] court addressed, court applied to, court hearing the action
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með máli sem nær yfir landamæri er í reglugerð þessari átt við deilumál þar sem a.m.k. einn af málsaðilunum er búsettur eða reglulega heimilisfastur í öðru aðildarríki en þar sem dómstóllinn, sem hefur málið til meðferðar, er staðsettur.

[en] For the purposes of this Regulation, a cross-border case is one in which at least one of the parties is domiciled or habitually resident in a Member State other than the Member State of the court seised.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1896/2006 frá 12. desember 2006 um málsmeðferðarreglur fyrir evrópska greiðslufyrirskipun

[en] Regulation (EC) No 1896/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 creating a European order for payment procedure

Skjal nr.
32006R1896
Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira