Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framvísun
ENSKA
renvoi
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Heimvísun og framvísun útilokuð
Þegar þessi reglugerð tilgreinir beitingu laga einhvers lands merkir það að beita skuli gildandi lagareglum í því landi, öðrum en reglum þess um alþjóðlegan einkamálarétt, nema kveðið sé á um annað í þessari reglugerð.

[en] Exclusion of renvoi
The application of the law of any country specified by this Regulation means the application of the rules of law in force in that country other than its rules of private international law, unless provided otherwise in this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 593/2008 frá 17. júní 2008 um lög sem gilda um samningsbundnar skyldur (Róm I)

[en] Regulation (EC) No 593/2008 of the European Parliament and of the Council of 17 June 2008 on the law applicable to contractual obligations (Rome I)

Skjal nr.
32008R0593
Athugasemd
Úr athugasemdum við greinar frumvarps til laga um lagaskil á sviði samningaréttar : Orðin ,heimvísun´ og ,framvísun´ eru notuð hér sem þýðing á franska orðið ,renvoi´, en það er í lagaskilarétti notað um þær aðstæður þegar lagaskilareglur eins lands (A) leiða til þess að beita beri reglum landsins B við úrlausn máls, en lagaskilareglur þess lands (B) vísa aftur til reglna landsins A (heimvísun) eða jafnvel annars lands C (framvísun).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira