Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ostamassi
ENSKA
cheese mass
DANSKA
ostemasse
SÆNSKA
ostmassa
FRANSKA
caillé
ÞÝSKA
Rohkäse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ostamassanum er hellt í mót, vökvinn látinn renna af honum, hann saltaður, stungið er í hann og síðan er hann geymdur.

[en] The cheese mass is poured into moulds, drained off, salted, pricked and stored.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 828/2003 frá 14. maí 2003 um breytingu á lýsingu 16 heita sem birtast í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 1107/96 um skráningu landfræðilegra merkinga og upprunatáknana samkvæmt málsmeðferðinni sem mælt er fyrir um í 17. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2081/92 um verndun landfræðilegra merkinga og upprunatáknana fyrir landbúnaðarafurðir og matvæli (Danablu, Monti Iblei, Lesbos, Beaufort, Salers, Reblochon eða Reblochon de Savoie, Laguiole, Mont d''Or eða Vacherin du Haut-Doubs, Comté, Roquefort, Epoisses de Bourgogne, Brocciu corse eða Brocciu, Sainte-Maure de Touraine, Ossau-Iraty, Dinde de Bresse, Huile essentielle de lavande de Haute-Provence)


[en] Commission Regulation (EC) No 828/2003 of 14 May 2003 amending the specification of 16 names appearing in the Annex to Regulation (EC) No 1107/96 on the registration of geographical indications and designations of origin under the procedure laid down in Article 17 of Council Regulation (EEC) No 2081/92 on the protection of geographical indications and designations of origin for agricultural products and foodstuffs (Danablu, Monti Iblei, Lesbos, Beaufort, Salers, Reblochon or Reblochon de Savoie, Laguiole, Mont d''Or or Vacherin du Haut-Doubs, Comté, Roquefort, Epoisses de Bourgogne, Brocciu corse or Brocciu, Sainte-Maure de Touraine, Ossau-Iraty, Dinde de Bresse, Huile essentielle de lavande de Haute-Provence)


Skjal nr.
32003R0828
Athugasemd
Ostur er gerður með því að mjólk úr kúm eða öðrum dýrum er hleypt. Algengast er að ostur sé hleyptur með ostahleypi og sýru en við það hleypur próteinið í mjólkinni. Hlaupið er svo skorið í ostakorn sem sett eru í form og mysan skilin frá. Þannig verður til formaður ostamassi sem getur svo farið í frekari vinnslu eins og hitun, pressun, söltun og gerjun. Þessi víða skilgreining nær þó ekki yfir allar tegundir osta því osta er einnig hægt að gera úr mysunni sem fellur til við ostagerðina. (Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands)


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira