Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýruvaki
ENSKA
starter
DANSKA
syrevækker
SÆNSKA
mjölksyrakultur
ÞÝSKA
Säurewecker
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... mjólkursýruvaki: tilbúnar ræktanir örvera sem notaðar eru við framleiðslu á mjólkurafurðum, þ.m.t. smjöri, osti, jógúrt og sýrðri mjólk.

[en] ... dairy starter cultures means prepared cultures of microorganism employed in the manufacture of a variety of dairy products including butter, cheese, yoghurt and cultured milk.

Skilgreining
[en] culture of bacteria or yeasts used to help the fermentation process of a food or drink (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/782 frá 29. maí 2018 um að koma á aðferðafræðilegum meginreglum fyrir áhættumat og tilmæli um áhættustjórnun sem um getur í reglugerð (EB) nr. 470/2009

[en] Commission Regulation (EU) 2018/782 of 29 May 2018 establishing the methodological principles for the risk assessment and risk management recommendations referred to in Regulation (EC) No 470/2009

Skjal nr.
32018R0782
Athugasemd
Fyrra dæmi úr 32012R0433 en var ekki samsvarandi, breytt og bætti inn upplýsingum 2019. Var í 32003R0828 þýtt sem ,ostagerill´ sem er ekki nákvæm eða viðtekin þýðing. Breytt 2013.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mjólkursýruvaki
ENSKA annar ritháttur
lactic starter
starter culture

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira