Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun til margra ára
ENSKA
multi-annual program
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Reglurnar, sem mælt er fyrir um í 17. gr. um undirbúning og samþykki áætlana aðildarríkjanna til margra ára, skulu gilda að breyttu breytanda um undirbúning og samþykkt þessara endurskoðuðu áætlana til margra ára.

[en] The rules laid down in Article 17 on the preparation and approval of national multi-annual programmes shall apply mutatis mutandis for the preparation and approval of these revised multi-annual programmes.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.