Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg fjárhagsáætlun
ENSKA
annual budget forecast
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] 5) Árlegt framlag Bandalagsins skal byggt á árlegum fjárhagsáætlunum sem leggja skal mat á með tilliti til landsáætlananna sem aðildarríkin gera.
6) Með það fyrir augum að tryggja skilvirka úthlutun fjármuna Bandalagsins skal árleg fjárhagsáætlun vera í samræmi við aðgerðirnar sem fyrirhugaðar eru í landsáætluninni.
[en] 5) The annual Community contribution should be based on annual budget forecasts which should be evaluated taking into account the national programmes established by the Member States.
6) With a view to ensure that Community funds are allocated efficiently, the annual budget forecast should be consistent with the activities foreseen in the national programme.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 295, 4.11.2008, 24
Skjal nr.
32008R1078
Aðalorð
fjárhagsáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.