Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæki til hitunar utandyra
ENSKA
outside heating appliances
Samheiti
hitunarbúnaður til notkunar utanhúss
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tæki til hitunar utandyra
Í gistiaðstöðunni í ferðaþjónustu skal einungis nota tæki sem knúin er með endurnýjanlegum orkugjöfum til að hita útisvæði, svo sem reykingasvæði eða veitingasvæði utandyra.

[en] Outside heating appliances
The tourist accommodation shall use only appliances powered with renewable energy sources to heat outside areas such as smoking corners or external dining areas.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/578/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir gistiaðstöðu í ferðaþjónustu

[en] Commission Decision 2009/578/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label for tourist accommodation service

Skjal nr.
32009D0578
Aðalorð
tæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira