Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurnýjanleg hráefni
ENSKA
renewable raw materials
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Einungis skal nota einnota drykkjarílát (bolla og glös), diska og hnífapör ef þau eru úr endurnýjanlegum hráefnum, lífbrjótanleg og myltast samkvæmt EN 13432.

[en] Disposable drinking systems (cups and glasses), plates and cutlery shall only be used if they made out of renewable raw materials and are biodegradable and compostable according to EN 13432.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/564/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir tjaldstæði

[en] Commission Decision 2009/564/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label for campsite service

Skjal nr.
32009D0564
Aðalorð
hráefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira