Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsbundnar rannsóknir
ENSKA
contract research
DANSKA
kontraktforskning
FRANSKA
recherche sous contrat
ÞÝSKA
Vertragsforschung, Forschungen auf vertraglicher Grundlage
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þessum kafla er ætlað að skýra við hvaða skilyrði fyrirtæki fá ívilnun í skilningi 1. mgr. 87. gr. EB-sáttmálans í tilviki samningsbundinna rannsókna rannsóknarstofnunar eða samstarfs við rannsóknarstofnun. Hvað varðar aðra þætti 1. mgr. 87. gr. EB-sáttmálans, gilda almennu reglurnar. Sér í lagi mun þurfa að meta í samræmi við viðkomandi dómaframkvæmd hvort atferli rannsóknarstofnunarinnar verður rakið til ríkisins (27).

[en] This section is intended to clarify under which conditions undertakings obtain an advantage within the meaning of Article 87(1) of the EC Treaty in cases of contract research by a research organisation or collaboration with a research organisation. As far as the other elements of Article 87(1) of the EC Treaty are concerned, the normal rules apply. In particular, it will have to be assessed in accordance with the relevant case-law whether the behaviour of the research organisation can be attributed to the State (27).

Rit
[is] Rammi Bandalagsins um ríkisaðstoð vegna rannsókna, þróunar og nýsköpunar

[en] Community Framework for State Aid for Research and Development and Innovation

Skjal nr.
52006XC1230(01)
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.