Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthrif
ENSKA
externalities
DANSKA
eksterne virkninger
ÞÝSKA
externe Effekte
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Aðstoð vegna ráðgjafarþjónustu og stuðningsþjónustu við nýsköpun, sem miðlarar í nýsköpun veita, er beint að markaðsbrestum sem tengjast ófullnægjandi upplýsingamiðlun, úthrifum og skort á samræmingu. Ríkisaðstoð er viðeigandi lausn til að breyta hvötum lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að kaupa slíka þjónustu og auka framboð og eftirspurn eftir þjónustu sem miðlarar nýsköpunar veita.
[en] Aid for advisory services and innovation support services, provided by innovation intermediaries, targets market failures linked with insufficient information dissemination, externalities and lack of coordination. State aid is an appropriate solution to change the incentives for SMEs to buy such services and to increase the supply and demand of the services provided by innovation intermediaries.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 323, 30.12.2006, 1
Skjal nr.
52006XC1230(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð