Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirspurnarteygni
ENSKA
elasticity of demand
Samheiti
verðteygni eftirspurnar
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Sú staðreynd að fyrirtæki gætu fundið hvöt til að láta tiltekna gerð af kostnaðarhagkvæmni ganga áfram til neytenda felur ekki endilega í sér að hlutdeild neytenda í hagnaði verði 100%. Í raun ræðst hlutdeild neytenda í hagnaði af því hversu mikla svörun þeir sýna við breytingum á verði, þ.e. eftirspurnarteygni. Því meira sem eftirspurn eykst vegna verðlækkunar þeim mun hærra hlutfall af hagnaði rennur til neytenda.

[en] The fact that undertakings may have an incentive to pass on certain types of cost efficiencies does not imply that the pass-on rate will necessarily be 100%. The actual pass-on rate depends on the extent to which consumers respond to changes in price, i.e. the elasticity of demand. The greater the increase in demand caused by a decrease in price, the greater the pass-on rate.

Rit
[is] Orðsending framkvæmdastjórnarinnar - Tilkynning - Viðmiðunarreglur um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans

[en] Communication from the Commission - Notice - Guidelines on the application of Article 81(3) of the Treaty

Skjal nr.
52004XC0427(07)
Athugasemd
Sjá einnig ,elasticity of demand´ í ,cross-price elasticity of demand´ og ,own-price elasticity of demand´; skv. því er einnig hægt að tala um ,verðteygni eftirspurnar´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira