Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarlegt hæfi
ENSKA
operational capacity
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Veitandi flugleiðsöguþjónustu skal vera fær um að veita þjónustu á öruggan, skilvirkan, samfelldan og varanlegan hátt í samræmi við eðlilega heildareftirspurn eftir tilteknu loftrými. Í þessu skyni skal þjónustuveitandi viðhalda fullnægjandi tækni- og rekstrarlegu hæfi og sérþekkingu.
[en] An air navigation service provider shall be able to provide services in a safe, efficient, continuous and sustainable manner consistent with any reasonable level of overall demand for a given airspace. To this end, it shall maintain adequate technical and operational capacity and expertise.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 335, 21.12.2005, 42
Skjal nr.
32005R2096
Aðalorð
hæfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira