Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frá upphafi
ENSKA
ab initio
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í reglugerð nr. 1/2003 er sett fram nýtt framkvæmdarkerfi fyrir 81. og 82. grein sáttmálans. Þó að reglugerðinni sé ætlað að styrkja á ný áherslur á forgangsmarkmið, þ.e. virka framkvæmd samkeppnisreglnanna, skapar hún einnig réttarvissu, að svo miklu leyti sem kveðið er á um í henni að samningar, sem falla undir 1. mgr. 81. gr. en uppfylla skilyrði 3. mgr. 81. gr. séu gildir og að fullu aðfararhæfir frá upphafi, án fyrri ákvörðunar frá samkeppnisyfirvaldi (1. gr. reglugerðar nr. 1/2003).

[en] Regulation 1/2003(1) sets up a new enforcement system for Articles 81 and 82 of the Treaty. While designed to restore the focus on the primary task of effective enforcement of the competition rules, the Regulation also creates legal certainty inasmuch as it provides that agreements(2) which fall under Article 81(1) but fulfil the conditions in Article 81(3) are valid and fully enforceable ab initio without a prior decision by a competition authority (Article 1 of Regulation 1/2003).

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um óformlegar leiðbeiningar sem tengjast nýjum spurningum sem vakna í einstökum tilvikum og varða 81. og 82. grein EB-sáttmálans (leiðbeiningarbréf)

[en] Commission Notice on informal guidance relating to novel questions concerning Articles 81 and 82 of the EC Treaty that arise in individual cases (guidance letters)

Skjal nr.
52004XC0427(05)
Önnur málfræði
forsetningarliður