Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhrif á viðskipti
ENSKA
effect on trade
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Markmiðið er að setja fram aðferðafræði sem á við um beitingu hugtaksins áhrif á viðskipti og veita leiðsögn varðandi beitingu þess við aðstæður sem oft koma fyrir. Markmiðið með þessum viðmiðunarreglum er líka að veita dómstólum og stjórnvöldum aðildarríkjanna leiðsögn varðandi beitingu hugtaksins áhrif á viðskipti sem kemur fyrir í 81. og 82. gr., án þess þó að vera bindandi fyrir þessa aðila.

[en] The aim is to set out the methodology for the application of the effect on trade concept and to provide guidance on its application in frequently occurring situations. Although not binding on them, these guidelines also intend to give guidance to the courts and authorities of the Member States in their application of the effect on trade concept contained in Articles 81 and 82.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar á kvörtunum skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Notice on the handling of complaints by the Commission under Articles 81 and 82 of the EC Treaty

Skjal nr.
52004XC0427(04)
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð