Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendiaðildarríki
ENSKA
seconding Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fulltrúum frá sendiaðildarríki sem taka þátt í sameiginlegri aðgerð á yfirráðasvæði annars aðildarríkis skv. 17. eða 18. gr. er heimilt að bera þar einkennisbúninga eigin ríkis.

[en] Officers from a seconding Member State who are involved in a joint operation within another Member State''s territory pursuant to Article 17 or 18 may wear their own national uniforms there.

Skilgreining
sendiríki: ríki sem sendir sendimenn til annars ríkis, móttökuríkis, til starfa þar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/615/DIM frá 23. júní 2008 um eflingu samstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og afbrotastarfsemi yfir landamæri

[en] Council Decision 2008/615/JHA of 23 June 2008 on the stepping up of cross-border cooperation, particularly in combating terrorism and cross-border crime

Skjal nr.
32008D0615
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira