Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsimildun
ENSKA
reduction in penalties
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari tilkynningu er hugtakið áætlun um niðurfellingu eða lækkun sekta notað til að lýsa öllum áætlunum (þ.m.t. áætlun framkvæmdastjórnarinnar) þar sem annað hvort full friðhelgi eða umtalsverð mildun refsinga, sem aðili að einokunarhring hefði annars mátt sæta, er í boði í skiptum fyrir sjálfviljuga upplýsingagjöf um einokunarhringinn sem uppfyllir tiltekin skilyrði og á sér stað áður en málið er tekið til rannsóknar eða meðan á rannsókn þess stendur. Hugtakið nær ekki yfir refsimildun sem veitt er af öðrum ástæðum.

[en] In this Notice, the term "leniency programme" is used to describe all programmes (including the Commission''s programme) which offer either full immunity or a significant reduction in the penalties which would otherwise have been imposed on a participant in a cartel, in exchange for the freely volunteered disclosure of information on the cartel which satisfies specific criteria prior to or during the investigative stage of the case. The term does not cover reductions in the penalty granted for other reasons.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um samvinnu innan nets samkeppnisyfirvalda

[en] Commission Notice on cooperation within the Network of Competition Authorities

Skjal nr.
52004XC0427(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mildun refsingar