Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaður sem nær yfir landamæri
ENSKA
cross-border market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar a-lið 2. mgr. 28. gr. er með ógnun gegn eðlilegri starfsemi og heilleika fjármálamarkaða eða gegn stöðugleika alls eða hluta af fjármálakerfi í Sambandinu átt við:
...
verulegt tjón á efnislegri byggingu mikilvægra fjármálaútgefanda, innviða markaða, greiðslujafnaðar- og uppgjörskerfa, og eftirlitsaðila, sem getur haft óhagstæð áhrif á markaði sem ná yfir landamæri, einkum ef slíkt tjón er afleiðing náttúruhamfara eða hryðjuverkaárásar þegar slíkt kann að ógna verulega eðlilegri starfsemi og heilleika fjármálamarkaða eða stöðugleika alls eða hluta af fjármálakerfinu í Sambandinu, ...

[en] For the purposes of Article 28(2)(a), a threat to the orderly functioning and integrity of financial markets or to the stability of the whole or part of the financial system in the Union shall mean:
...
any serious damage to the physical structures of important financial issuers, market infrastructures, clearing and settlement systems, and supervisors which may seriously affect cross-border markets in particular where such damage results from a natural disaster or terrorist attack when this may seriously threaten the orderly functioning and integrity of financial markets or the stability of the whole or part of the financial system in the Union;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 918/2012 frá 5. júlí 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga að því er varðar skilgreiningar, útreikninga á hreinum skortstöðum, varðar skuldatryggingar á ríki, tilkynningarmörk, seljanleikamörk vegna tímabundinna niðurfellinga, marktæka lækkun á virði fjármálagerninga og óhagstæða atburði

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 918/2012 of 5 July 2012 supplementing Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council on short selling and certain aspects of credit default swaps with regard to definitions, the calculation of net short positions, covered sovereign credit default swaps, notification thresholds, liquidity thresholds for suspending restrictions, significant falls in the value of financial instruments and adverse events

Skjal nr.
32012R0918
Aðalorð
markaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira