Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýningarréttur
ENSKA
performance rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Hins vegar eru leyfisveitingar vegna sýningarréttar og annarra réttinda sem tengjast höfundarrétti taldar vekja sérstök álitaefni, og vera kann að ekki sé heimilt að meta slíka leyfisveitingu á grundvelli þeirra meginreglna sem settar eru fram í þessum viðmiðunarreglum. Þegar um margs konar réttindi er að ræða sem tengjast flutningi verka eru verðmætin sköpuð með sérhverri sýningu á hinu verndaða verki fyrir sig en ekki með endurgerð og sölu eintaka af framleiðsluvöru.

[en] On the other hand, the licensing of rights in performances and other rights related to copyright is considered to raise particular issues and it may not be warranted to assess such licensing on the basis of the principles developed in these guidelines. In the case of the various rights related to performances value is created not by the reproduction and sale of copies of a product but by each individual performance of the protected work.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um óformlegar leiðbeiningar sem tengjast nýjum spurningum sem vakna í einstökum tilvikum og varða 81. og 82. grein EB-sáttmálans (leiðbeiningarbréf)

[en] Commission Notice on informal guidance relating to novel questions concerning Articles 81 and 82 of the EC Treaty that arise in individual cases (guidance letters)

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
rights in performances