Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag um að beita ekki réttindum
ENSKA
non-assertion agreement
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Leyfisveiting getur þjónað þeim tilgangi að leysa deilumál eða komast hjá því að annar aðili beiti hugverkarétti sínum til að koma í veg fyrir að hinn aðilinn nýti sína eigin tækni. Leyfisveitingar, þar með talin víxlleyfi með skírskotun til sáttagerða og samkomulags um að beita ekki réttindum, eru ekki sem slíkar samkeppnishamlandi þar sem þær gera aðilum kleift að nýta sína tækni eftir að gengið er frá samkomulagi.

[en] Licensing may serve as a means of settling disputes or avoiding that one party exercises his intellectual property rights to prevent the other party from exploiting his own technology. Licensing including cross licensing in the context of settlement agreements and non-assertion agreements is not as such restrictive of competition since it allows the parties to exploit their technologies post agreement.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice
Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira