Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjólkurafurð
ENSKA
milk product
DANSKA
mælkeprodukt, mejeriprodukt
SÆNSKA
mjölkprodukt
FRANSKA
produit laitier
ÞÝSKA
Milcherzeugnis
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Búlgaría hefur nú farið fram á að fá að flytja út til þriðju landa tilteknar mjólkurafurðir sem framleiddar eru í stöðvum í því aðildarríki fyrir 31. desember 2006 og heyra undir gildissvið ákvörðunar 2007/30/EB.

[en] Bulgaria has now requested the possibility to export to third countries certain milk products obtained in establishments in that Member State before 31 December 2006 which fall within the scope of Decision 2007/30/EC.

Skilgreining
[en] processed products resulting from the processing of raw milk or from the further processing of such processed products (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. apríl 2007 um breytingu á ákvörðun 2007/30/EB að því er varðar bráðabirgðaráðstafanir vegna tiltekinna mjólkurafurða frá Búlgaríu

[en] Commission Decision of 25 April 2007 amending Decision 2007/30/EC as regards transitional measures for certain milk products obtained in Bulgaria

Skjal nr.
32007D0264
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mjólkurvara
ENSKA annar ritháttur
dairy product

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira