Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óaðskiljanlegar endurbætur
ENSKA
non-severable improvements
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ákvæði um að veita upplýsingum áfram gæti einnig aukið miðlun á tækni vegna þess að hver leyfishafi veit að á samningstímanum mun hann vera á jafnréttisgrundvelli með öðrum leyfishöfum hvað varðar tæknigrunninn sem hann notar til sinnar framleiðslu. Sérstök einkaleyfi og skuldbindingar um að framselja óaðskiljanlegar umbætur eru ekki samkeppnishömlur í skilningi 1. mgr. 81. gr. þar sem leyfishafi getur ekki hagnýtt óaðskiljanlegar umbætur án heimildar leyfisveitanda.

[en] A feed-on clause may also promote the dissemination of technology because each licensee knows at the time of contracting that he will be on an equal footing with other licensees in terms of the technology on the basis of which he is producing. Exclusive grant backs and obligations to assign non-severable improvements are not restrictive of competition within the meaning of Article 81(1) since non-severable improvements cannot be exploited by the licensee without the licensor''s permission.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Aðalorð
endurbót - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira