Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppni um annað en verð
ENSKA
non-price competition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hópundanþága á takmörkunum á virkri sölu er byggð á þeirri forsendu að slíkar takmarkanir stuðli að fjárfestingum, samkeppni um annað en verð og framförum í gæðum þeirrar þjónustu sem leyfishafar veita með því að leysa laumufarþegavandamál og tregðuvandamál. Þegar um takmarkanir á virkri sölu milli svæða eða hópa viðskiptavina leyfishafa er að ræða er það ekki skilyrði að hinn verndaði leyfishafi hafi fengið úthlutað einkasölusvæði eða hópi einkaviðskiptavina.

[en] The block exemption of restrictions on active selling is based on the assumption that such restrictions promote investments, non-price competition and improvements in the quality of services provided by the licensees by solving free rider problems and hold-up problems. In the case of restrictions of active sales between licensees'' territories or customer groups, it is not a condition that the protected licensee has been granted an exclusive territory or an exclusive customer group.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice
Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Aðalorð
samkeppni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira