Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afsal endurbóta
ENSKA
grant back
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Til þess að verja hvata til nýsköpunar og réttrar framkvæmdar hugverkaréttar skulu tilteknar takmarkanir útilokaðar frá ávinningi af hópundanþágu. Einkum ber að útiloka tilteknar skuldbindingar um afsal endurbóta og ákvæði sem ekki eru vefengd. Ef leyfissamningur hefur að geyma slíka takmörkun skal eingöngu útiloka viðkomandi takmörkun frá hópundanþágunni.

[en] In order to protect incentives to innovate and the appropriate application of intellectual property rights, certain restrictions should be excluded from the benefit of the block exemption. In particular certain grant back obligations and non-challenge clauses should be excluded. Where such a restriction is included in a licence agreement only the restriction in question should be excluded from the benefit of the block exemption.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 316/2014 frá 21. mars 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EU) No 316/2014 of 21 March 2014 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32014R0316
Athugasemd
Áður þýtt sem ,umbótaafsal´ (52004XC0427(01)) en breytt í ,afsal endurbóta´ þar sem betur á við að tala um endurbætur í þessu samhengi.
Aðalorð
afsal - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira