Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tregðuvandamál
ENSKA
hold-up problem
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Möguleg skilvirkni einkaréttar afgreiðslustaðar, sem aðilinn sem er leiðandi á markaði heldur fram að sé vegna minni flutningskostnaðar og mögulegs tregðuvandamáls varðandi geymsluskápa, er takmörkuð og vegur ekki þyngra en neikvæð áhrif á samkeppni.

[en] The possible efficiencies of the outlet exclusivity, which the market leader claims result from reduced transport costs and a possible hold-up problem concerning the stocking cabinets, are limited and do not outweigh the negative effects on competition.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur

[en] Commission Notice Guidelines on Vertical Restraints

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira