Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmarkanir með tilliti til notkunarsviðs
ENSKA
field of use restrictions
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Takmörkun með tilliti til notkunarsviðs einskorðar hagnýtingu leyfishafans á tækninni sem nytjaleyfið nær til við eitt eða fleiri sérstök notkunarsvið án þess að takmarka getu leyfisveitandans til að hagnýta tæknina sem nytjaleyfið nær til.
[en] A field of use restriction limits the exploitation of the licensed technology by the licensee to one or more particular fields of use without limiting the licensor''s ability to exploit the licensed technology.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)-6
Aðalorð
takmörkun - orðflokkur no. kyn kvk.