Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknipakki
ENSKA
technology package
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Enn eitt dæmi um mögulegan ágóða af hagkvæmni eru samningar þar sem eigendur tækni setja saman tæknipakka og veita síðan þriðja aðila nytjaleyfi á honum. Samnýtingarfyrirkomulag af þessu tagi getur einkum dregið úr viðskiptakostnaði þar sem leyfishafar þurfa ekki að ganga frá sérstökum nytjaleyfissamningum við hvern og einn leyfisveitanda. Samkeppnishvetjandi nytjaleyfisveitingar geta einnig orðið til að tryggja hönnunarfrelsi. Í geirum þar sem fjöldi hugverkaréttinda er til staðar og þar sem framleiðsla einstakra vörutegunda kann að brjóta gegn mörgum hugverkaréttindum, bæði núgildandi og tilvonandi, geta nytjaleyfissamningar, þar sem aðilar semja um að standa ekki á hugverkarétti sínum hvor gegn öðrum, oft orðið til að efla samkeppni því þeir gera aðilunum kleift að þróa eigin tækni án hættu á að því fylgi ásakanir um brot á hugverkarétti.
[en] A further example of possible efficiency gains is agreements whereby technology owners assemble a technology package for licensing to third parties. Such pooling arrangements may in particular reduce transaction costs, as licensees do not have to conclude separate licence agreements with each licensor. Pro-competitive licensing may also occur to ensure design freedom. In sectors where large numbers of intellectual property rights exist and where individual products may infringe upon a number of existing and future property rights, licence agreements whereby the parties agree not to assert their property rights against each other are often pro-competitive because they allow the parties to develop their respective technologies without the risk of subsequent infringement claims.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)-2
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.