Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnleyfissamningur
ENSKA
master licensing agreement
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Á hinn bóginn gildir reglugerðin um hópundanþágu ekki um samninga sem hafa leyfisframsal sem meginmarkmið. Framkvæmdastjórnin beitir þó grundvallarreglunum, sem settar eru fram í reglugerðinni um hópundanþágu, og þessum viðmiðunarreglum á hliðstæðan hátt gagnvart slíkum stofnleyfissamningum milli leyfisveitanda og leyfishafa. Samningar milli leyfishafa og undirleyfishafa falla undir reglugerðina um hópundanþágu.

[en] Conversely, the TTBER does not apply to agreements that have sublicensing as their primary object. However, the Commission will apply by analogy the principles set out in the TTBER and these guidelines to such "master licensing" agreements between licensor and licensee. Agreements between the licensee and sub-licensees are covered by the TTBER.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira