Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm markaðslokun
ENSKA
two-way blocking position
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Einhliða markaðslokun kemur fram þegar ekki er hægt að nýta tækni nema brjóta gegn annarri tækni. Þetta á t.d. við þegar eitt einkaleyfi tekur til umbóta á tækni sem annað einkaleyfi gildir um. Í því tilviki er nýting á einkaleyfi til umbóta háð því að leyfishafi fái leyfi á grunneinkaleyfið. Gagnkvæm markaðslokun kemur fram þegar hvoruga tæknina er hægt að nýta nema brjóta gegn hinni tækninni og þar sem leyfishafar verða því að fá leyfi eða undanþágu frá hvor öðrum.


[en] A one-way blocking position exists when a technology cannot be exploited without infringing upon another technology. This is for instance the case where one patent covers an improvement of a technology covered by another patent. In that case the exploitation of the improvement patent pre-supposes that the holder obtains a licence to the basic patent. A two-way blocking position exists where neither technology can be exploited without infringing upon the other technology and where the holders thus need to obtain a licence or a waiver from each other.


Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice
Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Aðalorð
markaðslokun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira