Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðmismunun
ENSKA
price discrimination
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ólíkir viðskiptavinaflokkar og verðmismunun. Hægt er að minnka umfang vörumarkaðarins ef mismunandi hópar viðskiptavina eru fyrir hendi. Ákveðinn hópur viðskiptavina viðkomandi vöru getur myndað minni, aðgreindan markað í þeim tilvikum þegar slíkur hópur gæti orðið fyrir verðmismunun.

[en] Different categories of customers and price discrimination. The extent of the product market might be narrowed in the presence of distinct groups of customers. A distinct group of customers for the relevant product may constitute a narrower, distinct market when such ha group could be subject to price discrimination.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um skilgreiningu á viðkomandi markaði að því er varðar samkeppnislög Bandalagsins

[en] Commission Notice on the definition of relevant market for the purposes of Community competition law

Skjal nr.
31997Y1209(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira