Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðalmygla
ENSKA
noble rot
DANSKA
ædelråddenskab
SÆNSKA
ädelröta
FRANSKA
pourriture noble
ÞÝSKA
Edelfäule
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Výbr z cibéb má eingöngu framleiða úr völdum þrúgum sem hafa orðið fyrir áhrifum af eðalmyglu, eða úr ofþroskuðum þrúgum með sykurinnihald sem nemur a.m.k. 32 °NM, ...

[en] Výbr z cibéb is allowed to be produced only from the selected berries affected by the by noble rot or from overripe berries, which reached the sugar content 32° NM at least, ...

Skilgreining
[is] mygla af völdum þrúgumyglusveppsins Botrytis cinerea P. þegar hún, við tilteknar aðstæður, framkallar mikla aukningu sykurs í vínþrúgum sem eru síðan notaðar til að framleiða sæt hágæðavín

[en] term applied to the attack of the ripe berries of certain varieties of grapes by the fungus Botrytis cinerea under special conditions leading to concentration of the sugar (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 607/2009 frá 14. júlí 2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EC) No 607/2009 of 14 July 2009 laying down certain detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards protected designations of origin and geographical indications, traditional terms, labelling and presentation of certain wine sector products

Skjal nr.
32009R0607
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira