Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á faglegum grunni
ENSKA
on a professional basis
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
a) lánshæfismat: álit á lánshæfi einingar, skuldar eða fjárskuldbindingar, skuldabréfa, forgangshlutabréfa eða annarra fjármálagerninga, eða útgefanda þess háttar skuldar eða fjárskuldbindingar, skuldabréfa, forgangshlutabréfa eða annarra fjármálagerninga, útgefnum með notkun viðurkennds og skilgreinds röðunarkerfis matsflokka,
b) lánshæfismatsfyrirtæki: lögaðili sem stundar starfsemi sem felur í sér útgáfu lánshæfismats á faglegum grunni, ...

[en] 1. For the purpose of this Regulation, the following definitions shall apply:
a) credit rating means an opinion regarding the creditworthiness of an entity, a debt or financial obligation, debt security, preferred share or other financial instrument, or of an issuer of such a debt or financial obligation, debt security, preferred share or other financial instrument, issued using an established and defined ranking system of rating categories;
b) credit rating agency means a legal person whose occupation includes the issuing of credit ratings on a professional basis;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 frá 16. september 2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32009R1060
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira