Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Ríóyfirlýsingin um umhverfi og þróun
ENSKA
Rio Declaration on Environment and Development
Svið
umhverfismál
Dæmi
væntanlegt
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 158, 30.4.2004, 7
Skjal nr.
32004R0850
Athugasemd
Árið 1992 stóðu Sameinuðu þjóðirnar fyrir leiðtogafundi í Rio de Janero undir heitinu ,Ráðstefna um umhverfi og þróun´. Í daglegu tali er ráðstefnan kölluð ,Ríófundurinn´ (e. The Rio Summit). Hann telst tímamótafundur, ekki aðeins sökum þess að þetta var einn stærsti fundur sem alþjóðasamfélagið hefur staðið fyrir, heldur ekki síður vegna þeirra samninga og samþykkta sem hann skilaði.

Ekki er hægt að tala um einn ,Ríósáttmála´ heldur er um nokkra samninga og samþykktir að ræða:
Ríóyfirlýsingin um umhverfi og þróun (e. The Rio Declaration on Environment and Development),
áætlun 21 (e. Agenda 21),
meginreglur fyrir skógrækt (e. Forest Principles),
rammasamningur um loftslagsbreytingar (e. Framework Convention on Climate Change (FCCC)),
samningur um líffræðilega fjölbreytni (e. Convention on Biological Diversity (CBD)).

Vísindavefurinn.
Íslenska þýðingu á Ríóyfirlýsingunni má finna í Alþt. 1993-1994, A-deild, þskj. 1182, bls. 5053-5057.
Aðalorð
Ríóyfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira