Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
olíuskilja
ENSKA
oil separator
Samheiti
[en] grease extractor, oil extractor, grease separator
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þekkja grunnstarfsemi eftirfarandi íhluta sem notaðir eru í kælikerfi, auk hlutverks þeirra og mikilvægis fyrir varnir gegn leka kælimiðilsins og greiningu á lekanum: a) loka (kúluloka, þindarloka, keiluloka, öryggisloka), b) hita- og þrýstistýringar, c) sjónglerja og rakamæla, d) afísingarstýringar, e) kerfisvarnarbúnaðar, f) mælitækja, s.s. hitamælis fyrir soggrein, g) olíustýrikerfis, h) móttökubúnaðar, i) vökva- og olíuskil


[en] Know the basic operation of the following components used in a refrigeration system and their role and importance for refrigerant leakage prevention and identification: (a) valves (ball valves, diaphragms, globe valves, relief valves), (b) temperature and pressure controls, (c) sight glasses and moisture indicators, (d) defrost controls, (e) system protectors, (f) measuring devices as manifold thermometer, (g) oil control systems, (h) receivers, (i) liquid and oil separators


Skilgreining
[is] búnaður sem skilur að olíu og vatn

[en] an arrangement for separating oil from refrigerant vapour

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 303/2008 frá 2. apríl 2008 um að setja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 842/2006, lágmarkskröfur og skilyrði fyrir gagnkvæmri viðurkenningu á vottun fyrirtækja og starfsfólks að því er varðar fastan kæli-, loftræsti- og varmadælubúnað sem inniheldur tilteknar flúraðar gróðurhúsalofttegundir


[en] Commission Regulation (EC) No 303/2008 of 2 April 2008 establishing, pursuant to Regulation (EC) No 842/2006 of the European Parliament and of the Council, minimum requirements and the conditions for mutual recognition for the certification of companies and personnel as regards stationary refrigeration, air conditioning and heat pump equipment containing certain fluorinated greenhouse gases


Skjal nr.
32008R0303
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira